top of page
Lamb Inn bara.jpg
CPG_ICELAND_LAMB_INN_071.jpg

Guesthouse

 In the heart of 
Akureyri Countryside

Öngulsstaðir III, 601 Akureyri

See availability and book directly

Please notice that the restaurant has closed for the season, except for groups and special occasions. 

logo.png
hey iceland merki.png
ABOUT

ABOUT / Um okkur

Lamb Inn er fjölskyldufyrirtæki í eigu Jóhannesar Geirs Sigurgeirssonar, sem er fæddur og upp alinn á Öngulsstöðum, eiginkonu hans Ragnheiðar Ólafsdóttur, og dóttur Jóhannesar og tengdasonar, Guðnýjar Jóhannesdóttur og Karls Jónssonar.

Ferðaþjónustan Öngulsstöðum opnaði gistihús og veitingastað í uppgerðu fjósi og hlöðu 1996 og var reksturinn í höndum fjölskyldunnar til 2004 þegar hann var leigður út til ársins 2012. Þá stofnaði Jóhannes Lamb Inn og Guðný og Karl gengu til liðs við fyrirtækið. 

Öll fjölskyldan hefur verið innvinkluð í reksturinn á einn eða annan hátt síðan 2012.

Lamb Inn is a family business, owned by Jóhannes Geir Sigurgeirsson (who was born and bred at Öngulsstaðir Farm), his wife Ragnheiður Ólafsdóttir and his daughter and son-in-law, Guðný Jóhannesdóttir and Karl Jónsson.

 

In 1996 the Öngulsstaðir Tourism Services opened the initial guesthouse and restaurant in the farm‘s converted barn and cowshed. In the beginning, the business was entirely family run but during 2004 – 2012 it was leased out. Since his resuming the business in 2012, Jóhannes has based the firm on the concept behind Lamb Inn. As indicated by the name, the emphasis is on the restaurant and serving the Icelandic lamb, the term "Inn" bearing an international reference to a place offering food, drink and accommodation. 

ROOMS

OUR ROOMS / Herbergin

Við bjóðum upp á 14 tveggja manna herbergi sem hægt er að breyta í eins manns, tvö þriggja manna með hjólastólaaðgengi og tvö fjölskylduherbregi. Öll herbergin eru með baði.

We offer 14 dbl/twin rooms, that can be altered to sgl rooms as well, two trpl rooms with wheel chair access and two quadruple family rooms. All our rooms are ensuite.

OUR SERVICES

OUR SERVICES / Þjónusta

Breakfast / Morgunverður

Morgunverður er innifalinn í gistingunni er fram reiddur milli kl. 8 og 9.30 á veturnar en 7.30 til 10.00 á sumrin.

Breakfast is included in the accomodation fee and is served between 8 and 9.30 during low season and 7.30 - 10 in the high season. 

Wi-Fi
Frítt gestanet er til afnota í öllum herbergjum og almenningsrýmum.
Wi-Fi is available in every room and all common areas. It's free!
Around the farm / Í túnfætinum

Um að gera að rölta um nágrennið og virða fyrir sér frábært útsýni til allra átta. Gönguleiðir eru bæði upp til fjalla og niður að árbökkum Eyjafjarðarár. Hafið samband við starfsfólk fyrir nánari upplýsingar.

Take a walk around the farm and explore the magnificent view from its premises. There are hiking trails uphill and down towards the marsh. Please contact the staff for further directions. 

farm-house-with-windmill-vector-illustra
The Old Farmhouse / Gamli bærinn

Gamli bærinn á Öngulsstöðum er ótrúlega vel varðveitt hús með innviði allt síðan um 1830. Hægt er að óska eftir heimsókn í Gamla bæinn. 

The Old Farmhouse is an extremely well preserved building with its original infrastructure since around 1830. turn to staff for the possibility of visiting the Old Farmhouse.

The Hot Tub / Heiti potturinn

Heiti potturinn er með geggjuðu útsýni inn og út fjörðinn. Hann er opinn daglega milli kl. 16 og 22/23 og er að sjálfsögðu innifalinn í herbergjaverði.

In our Hot Tub you have an amazing view of the entire fjord. It's open daily from 4 pm to 10/11 pm. It's free for our guests.

The Restaurant / Veitingastaðurinn

Veitingastaðurinn býður upp á hefðbundna sveitamatargerð með sérstakri áherslu á íslenskt lambakjöt. Hringdu eða hafðu samband fyrir frekari upplýsingar, matseðil og opnunartíma.

The restaurant serves traditional countryside cuisine with a special focus on Icelandic lamb. Call or get in touch for more information, menu and opening hours.

GALLERY

GALLERY / Myndir

SEE & DO

THINGS TO DO / Hægt að brasa

Jólagarðurinn

The Christmas Garden

Handan fjarðar í Hrafnagilshverfi er að Jólagarðinn að finna. Sannarlega töfrandi heimur jólanna allt árið. Svarta húsið býður upp á skandinavíska gjafavörur.

Across the bay in the Hrafnagil village the Christmas Garden is located. You'll find there the magical world of Christmas. The Black House is a Scandinavian gift shop.

Web-site

Holtsel Farm / Holtsel

Í Holtseli er hægt að smakka þeirra eigin framleiðslu af rjómalöguðum og bragðgóðum ís.  Þar er einnig hægt að fá heimagert skyr og kaupa kjöt og feiri afurðir beint frá býli.

At Holtsel farm you can taste their own product of creamy and delicious ice cream. The newest product is the Icelandic Skyr.

www.holtsel.is

Sundlaugin Hrafnagilshverfi

The local  swimmingpool

Sundlaugin í Hrafnagilshverfi er aðgenginleg og þægileg og tekur vel á móti gestum sínum. Nánari upplýsingar um opnunartíma og verð er að finna á vefsíðu sundlaugarinnar.

The local swimming pool is located at the village in Hrafnagilshverfi only 5km from Lamb Inn. It has good access and pleasant environment with hot water from the local geothermal sources. Further information about opening hours and fee can be found on the swimming pool's web site.

The swimming pool on Google.

Smámunasafn Sverris Hermannssonar

The Sverrir Hermansson's Sundry Collection

Sverrir var smiður á Akureyri og safnaði öllu sem hann gat komist yfir í sínum störfum. Safnið hans má finna í Sólgarði á Smámunasafninu. Saurbæjarkirkja er í göngufæri en hún var byggð 1858 og ein af best varðveittu torfkirkjum landsins. 

Sverrir was a carpenter in Akureyri and collected everything he could. His collection is now set up as exhibition. Next to the museum is Saurbær Church, built 1858, one of best preserved turf churches in Iceland.

www.smamunasafnid.is 

Skógarböðin 

The Forest Lagoon

Skógarböðin hafa vakið verðskuldaða athygli fyrir einstaka hönnun og fallegt útsýni. Bóka þarf heimsóknir í böðin.

The Forest Lagoon is an unique experience where beautiful design and great view meet. It's necessary to book a visit to the lagoon.

www.forestlagoon.is 

Dyngjan-listhús

Dyngjan arts and crafts

Hadda, listakona og handverkshönnuður býður upp á heimsókn í galleríið sitt og vinnustofu. Sannarlega einstök heimsókn. 

Hadda, artist and crafts woman, invites you to her gallery and work shop. Truly exceptional visit. 

Facebook Page
 

Hælið

Hælið er nýjasta skrautfjöður ferðaþjónustunnar í Eyjafjarðarsveit. Þar er kaffihús og safn um sögu Berklahælisins í Kristnesi. Áhrifamikil sýning sem María Pálsdóttir leikkona og fjölskylda hafa komið upp. 

Hælið is the newest recreation activity in Eyjafjarðarsveit. It's a coffee house and exhibition of the history of Kristnes Tuberculosis sanatorium. Truly inspiring and effective exhibition that actress Maria Pálsdóttir and her family have created. 

Hælið web site

GUEST REVIEW

"Stayed 2 nights in June.... Beautiful scenery and some great food in the kitchen. Try the lamb pizza! Enjoy the hot tub and views in the evenings. We rested very well in this quiet, serene environment."

Contact
bottom of page