top of page
NANNA logo.PNG
Lamb Inn m öngulsstöðum.jpg
FIMBUL logo.PNG

New Food destination in North Iceland

Nýr mataráfangastaður á Norðurlandi

For years accommodation and restaurant has been at Öngulsstaðir; last seasons under the name Lamb Inn. Now there are changes ahead. Young couple from Portland Oregon USA Aurora og Matthew Wickstrom have been frequent visitors at Lamb Inn the past few years and now they are coming to work at the Inn.

They are both active in the restaurant business in Portland and have got lot of acknowledgements for their work. Matt worked for a while at Dill in Reykjavík at the time they got their Michelin star.

Family photo.jpg

They have named their Pop-up restaurant in Portland the Icelandic name Fimbul.

Opening in June 2020! Nanna will focus on special events with a world-class tasting menu experience that savors the history and culture of the region. A more casual option, Fimbul Cafe, will serve guests of the inn and walk-ins alike during lunch and dinner hours. Fimbul Cafe will serve a selection of aquavits, including craft farm style snaps infusions, and delicious casual fare with a focus on local ingredients

Um árabil hefur  verið rekið gistiheimili og veitingahús á Öngulsstöðum. Nú síðustu árin undir nafninu Lamb Inn. Nú er horft til breytinga, færa reksturinn á næsta stig með meiri áherslu á veitingahúsið. Ung hjón frá Portland Oregon í Bandaríkjunum, Aurora og Matthew Wickstrom, hafa verið tíðir gestir á Lamb Inn síðustu árin og eru nú að koma til starfa á staðnum. Þau eru bæði virk í veitingabransanum í Portland og hafa hlotið fjölda viðurkenninga fyrir störf sín þar.

Aurora og Matt hafa tekið miklu ástfóstri við Ísland og hafa skýrt fyrirtæki sitt hinu íslenska nafni Fimbul. Þar er um að ræða Pop - up rekstur sem heldur margrétta matarupplifunarviðburði þar sem Ísland er í bakgrunninum. Matt vann um tíma á Dilli í Reykjavík eða á þeim tíma sem veitingahúsið náði Michelin-stjörnu.

Við opnum tvískipt veitingahús í júní 2020. Nanna á Lamb Inn býður upp á heimsklassa margrétta ,,smakkmatseðil“ þar sem saga og matarmenning svæðisins njóta sín. Fimbul Kaffi verður óformlegra og þjónar gestum á staðnum og af veginum í hádegi og kvöldin. Fimbul Kaffi býður uppá eigin ákavíti með angan af íslenskum gróðri. Einnig ljúffeng matarævintýri með fókus á hráefni úr nágrenninu.

 

Við ætlum að koma Norðurlandi betur á kort matgæðinga. Nanna og Fimbul á Lamb Inn verða nýr mataráfangastaður á Norðurlandi.

IMG_0181.jpg
CPG_ICELAND_LAMB_121.jpg
IMG_5009.JPG
IMG_3226.jpg
IMG_3843.JPG
bottom of page